Um okkur

Alba er heildsala sem flytur inn og selur einungis sjálfbærar og náttúrulegar vörur. Markmið okkar er að auka úrval og eftirspurn af sjálfbærum og náttúrulegum vörum hér á landi með því að gera þær aðgengilegri á íslenskum markaði.

 
 

Við einblínum á að vera heiðarleg í öllu því sem við gerum. Gagnsæi og gott upplýsingaflæði er okkur mjög mikilvægt.

 

Vörur

Allar þær vörur sem við flytjum inn verða að vera sjálfbærar með sjálfbærni vottun samþykkt af Evrópusambandinu. Einnig göngum við úr skugga um að þær vörur sem við flytjum inn séu búnar til úr fyrsta flokks gæðum og standi við loforð sín.

Sölustaðir

Grums

Okta Living - oktaliving.is

Drangey Studio - Aðalgata 4, Sauðárkrókur - drangeystudio.is

Rendur - rendur.is

Prjónasystur - prjonasystur.is

Dóttir Dyeworks - Tryggvabraut 22, Akureyri - dottirdyeworks.com

Konungskaffi - Eyrarvegur 1, 800 Selfiss - Konungskaffi.is

Mjódd Snyrtistofa - Álfabakki 12, 109 Reykjavík

Taubleyjur - taubleyjur.is

Lille kanin

Lyfja (Smáralind, Smáratorgi, Granda, Lágmúla, Skeifan, Mosfellsbær) - lyfja.is

Drangey Studio - Aðalgata 4, Sauðárkrókur - drangeystudio.is

Hjal - Nesvegur 13, Stykkishólmur - Hjal.is

Taubleyjur - taubleyjur.is

Rendur - rendur.is

Dóttir Dyeworks - Tryggvabraut 22, Akureyri - dottirdyeworks.com

Mjódd Snyrtistofa - Álfabakki 12, 109 Reykjavík

Prjónasystur - prjónasystur.is

Bobbýjardætur - bobby.is


På Stell

Scandi - Kringlan 7, á móti Kringlunni - scandihome.is

Rendur - rendur.is

Dóttir Dyeworks - Tryggvabraut 22, Akureyri - dottirdyeworks.com

Hörg - Suðurlandsbraut 10, Reykjavík - horg.is

Bobbýjardætur - bobby.is

Okta Living - oktaliving.is

Drangey Studio - Aðalgata 4, Sauðárkrókur - drangeystudio.is

Prjónasystur - prjonasystur.is

Maro - Hlíðarfótur 11, 102 Reykjavík - maro.is

Garn í gangi - Kaupvangsstræti 21, Akureyri - garnigangi.is

Prjónaklúbburinn - Stykkishólmi - prjonaklubburinn.is

Taubleyjur - taubleyjur.is

Ég vil vera með!

Passa okkar vörur, gildi og hugsjón við þína verslun/fyrirtæki? Endilega fylltu út eyðublaðið hér við hliðina og við verðum í bandi!

Alba heildsala

albaheildsala@albaheildsala.is

“We don’t have to engage in grand, heroic actions to participate in change. Small acts, when multiplied by millions of people, can transform the world.” - Howard Zinn