Um Lille Kanin

Danska merkið Lille Kanin framleiðir hreinar og náttúrulegar húðvörur fyrir börn 🤍 Tina Søgaard, stofnandi Lille Kanin, hefur margra ára reynslu af gerð húðvara fyrir ungt fólk og fullorðna - enda hefur hún starfað í greininni í áratugi og er konan á bakvið húðvörumerkið Ecooking. Tina vissi að það væri skortur á hreinum, vottuðum húðvörum fyrir ungabörn og börn sem varð til þess að hún stofnaði þetta fallega merki 🐰

Lille Kanin er framleitt í Danmörku og er með eftirfarandi vottanir: AllergyCertified, Ecocert Cosmos Natural, Nordic Swan Eco Label, Asthma Allergy Nordic, Vegan og Dermatologically Tested. Allar umbúðirnar eru framleiddar úr endurvinnanlegum efnum og merkingarnar eru unnar úr aukaafurð frá framleiðslu af sykurreyr sem annars færi til spillis.

Húðkrem

Sjampó og sturtusápa

SOS Smyrsl

Baðolía

Hárnæring

Olíuríkt krem

Little kiss

Áberandi

Freyðibað

Lúsameðferð

Clean & Care

Lífstílsvörur

Hreinar vörur fyrir öll 🤍

Handsápa

Handáburður

Handakrem

Sólarserían

Sólarserían frá Lille Kanin inniheldur fjórar tegundir af vatnsfráhrindandi sólarvörnum sem allar eru með mikla vörn gegn UVA og UVB geislum. Vörurnar henta allri fjölskyldunni og eru unnar úr hágæða innihaldsefnum sem bæði viðhalda og vernda rakajafnvægi húðarinnar.

Sólarvarnirnar eru með eftirfarandi vottanir: AllergyCertified, Asthma Allergy Nordic, Dermatologically Tested, Nordic Swan Eco Label, UP No Perfume, Vegan og REEF Friendly 🤍

Sólstifti SPF50

Sólarkrem SPF50

Sólarkrem SPF30

Sólarsprey SPF30

Aftersun

Textílvörur

Textíllínan frá Lille Kanin byggir á gildum þeirra um sjálfbærni og lífræna framleiðslu. Allar vörurnar eru úr 100% lífrænum bómul sem er GOTS-vottaður og uppfyllir OEKO-TEX Standard 100 🤍

Barnahandklæði brúnt 70x70

Barnahandklæði ljóst 70x70

Barnahandklæði brúnt 100x100

Barnahandklæði ljóst 100x100

Baðsloppur brúnn

Baðsloppur ljós

Þvottapoki brúnn

Þvottapoki ljós

Baðsloppur bleikur

Baðsloppur grár

Poncho bleikt

Poncho grátt

Taska

Handkæði/bleyjuskiptidýna

Sölustaðir

Lyfja (Smáralind, Smáratorgi, Granda, Lágmúla) - lyfja.is

Drangey Studio - Aðalgata 4 Sauðárkrókur - drangeystudio.is

Salma - salma.is

Taubleyjur - taubleyjur.is

Rendur - rendur.is

Mjódd Snyrtistofa - Álfabakki 12, 109 Reykjavík

Bobbýjardætur - bobby.is

Passar Lille Kanin við þína verslun?

Endilega hafðu samband við olina@albaheildsala.is og við gefum þér nánari upplýsingar.